UM VERKFAR

Verkfar ehf. er málningarþjónusta sem stofnuð var af Hallgrimi V. Jónssyni árið 2010. Hallgrimur er málarameistarari sem hefur bæði unnið sem bíla-og húsamálari. Í gegnum árin hefur hann öðlast víðtæka reynslu af af öllu sem viðkemur málun. Verkfar hefur í gegnum árin þjónustað einstaklinga, stofnanir, fyrirtæki, stofnanir, hús- og fasteignafélög með góðum árangri. 

Verkfar sinnir allri almennri málningarvinnu s.s. spörslun og málun að utan sem innan í nýjum og eldri byggingum. Verkfar leggur metnað sinn í að skila öllum verkum af sér af fagmennsku.

Starfsmenn Verkfars
Hallgrímur V Jónsson – Málarameistari s. 821-1333
Jóhann Ingi Jóhannson – Málaranemi
Shamim Boshir – Málari